Verið velkomin á miðapöntunarvef fyrir sýninguna Rómeó & Júlía í Þjóðleikhúsinu.

Allir sem fæddir eru á árunum 2001 – 2005 geta bókað miða á þessum vef á meðan birgðir endast.
Hver og einn getur bókað allt að 6. miða með því skilyrði að aliir sem skráðir séu fæddir á árabilunu ’01 – ’05.
Skrá þarf kennitölur og netföng þannig að hægt sé að senda miða á rétta aðila.

Sá eða sú sem skráir miðana ber ábyrgð á pöntuninni en miðar eru sendir beint á skráða einstaklinga
a.m.k. þremur dögum fyrir valinn sýningardag. Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu!

Eingöngu þeir sem eru fæddir á árunum 2001 – 2005 geta bókað miða.